
Sporlaust
Spennumyndin Sporlaust segir frá vinahóp ungmenna í Reykjavík með misjafnan bakgrunn. Daginn eftir teiti sem þau halda til heiðurs sundmeistaranum í hópnum, finna þau lík í íbúðinni. Í örvæntingu sinni losa þau sig við líkið, en komast brátt að því að þau eru ekki laus allra mála.
- Ár: 1998
- Land: Iceland
- Genre: Thriller, Drama
- Stúdíó: Wave Pictures
- Lykilorð: dark comedy, friends, corpse
- Leikstjóri: Hilmar Oddsson
- Leikarar: Gudmundur Thorvaldsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir, Dofri Hermannsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann Sigurðarson