Barbie frá Svanavatni
Barbie fer með hlutverk Odette, ungrar bakaradóttur sem eltir einhyrning til Töfraskógar. Hinn illi seiðkarl, Rothbart ætlar sér að ná yfirráðum yfir skóginum og í miðjum klíðum leggur hann álög á Odette. Á daginn skal hún vera svanur en mennsk á nóttinni. En þrátt fyrir það er Odette staðráðin í að yfirbuga Rothbart. Barbie frá Svanavatni er byggð á stórkostlegri tónlist Tchaikovskys þar sem ballet er fyrirferðamikill. Stórskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna mð íslensku tali.
- Ár: 2003
- Land: Canada, United States of America
- Genre: Animation, Family
- Stúdíó: Mainframe Entertainment, Mattel
- Lykilorð: musical, ballet, based on toy, animals, unicorn, swan lake
- Leikstjóri: Owen Hurley
- Leikarar: Kelly Sheridan, Mark Hildreth, Kelsey Grammer, Maggie Wheeler, Venus Terzo, Kathleen Barr