Hvíti Kóalabjörninn
Hetja á einni nóttu
Hér segir frá hvíta kóalabirninum Jonna sem vegna litarins þarf að þola mikla stríðni og hlátrasköll frá hinum björnunum. Vegna þess ákveður Jonni að yfirgefa heimasvæði sitt og ganga til liðs við ferðasirkus þar sem hann hittir m.a. fyrir tasmaníubjörninn Heimish og apann Higgins. Á ferð milli sýningarstaða í eyðmörk Ástralíu gerist slys sem veldur því að þeir félagar týnast í Áströlsku eyðimörkinni þar sem mörg miður vinsamleg dýr búa, þar á meðal villihundar og gammar.
- Ár: 2012
- Land: South Korea, United States of America
- Genre: Animation, Adventure, Family
- Stúdíó: Atlas Film, Digiart Productions, Lotte Entertainment, Animation Picture Company
- Lykilorð:
- Leikstjóri: Kyung Ho Lee
- Leikarar: Jenni Pulos, Frank Welker, Tim Curry, Alan Cumming, Nolan North, Charlie Bewley